Sumarið komið og kosningar

Í dag var sumri og fleiri tímamótum fagnað. Grillið var tekið fram og komið fyrir í skjóli fyrir rigningu. Það er vonandi að mildir dagar í apríl gefi meiri fyrirheit um veðrið í sumar en rigningin í dag.Ótrúlegt að aðeins eru tveir dagar til alþingiskosninga. Að öllu óbreyttu verður spennandi að sjá hvernig Jóhönnu og Steingrími tekst að samhæfa sjónarmið flokka sinna og tryggja að allir fulltrúar þeirra gangi í sömu átt. að loknum kosningum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Haukur Þór Haraldsson
Haukur Þór Haraldsson
Viðskiptafræðingur og Minnesota MBA
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...lli_1282245
  • ...i_verkfalli
  • ...img
  • Weihnachten Bahnhofstrasse
  • ...chweiz_2009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband