Frost, hiti og Hekla

Var fyrir austan fjall í 10 gráđu frosti um helgina. Ţó sólin vćri lágt og stutt á lofti ţá varpađi máninn ótrúlegri birtu fram eftir kvöldi. Ţó nokkuđ var um flugelda á laugardagskvöldiđ og ljóst ađ nokkrir hafa tekiđ međ sér fyrninga frá gamlárskvöldi. Ţegar horft var úr sjónaukan á eldfjalliđ Heklun mátti sjá mjög vel hve mikinn snjó vantar ofarlega í suđurhlíđ fjallsins. Ţó ćtíđ sé spennandi ađ sjá eldgos í Heklu ţá óska ég ţess ađ enn verđi biđ á ţví. Ţjóđin hefur viđ nóg ađ glíma ţessa dagana og möguleg röskun á millilandaflugi er óćskileg.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Haukur

Höfundur

Haukur Þór Haraldsson
Haukur Þór Haraldsson
Viðskiptafræðingur og Minnesota MBA
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...lli_1282245
  • ...i_verkfalli
  • ...img
  • Weihnachten Bahnhofstrasse
  • ...chweiz_2009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband