Lífeyrissjóðir landsmanna

Nýlega var birt yfirlit á heimasíðu Fjármálaeftirlits (FME) um raunávöxtun og getu sjóða til að greiða lífeyri. Á þessu yfirliti má sjá að sjóðir hafa fylgt mjög mismunandi stefnu og áhrif erfiðleika í efnahagsmálum hafa ólík áhrif á einstaka sjóði. Segja má að tveir lífeyrissjóðir skeri sig úr þegar horft raunávöxtunar og getu sjóðanna til að greiða lífeyrir. Lífeyrissjóðirnir eru líklega ein af verðmætustu eignum landsmanna og mikilvægt að gæta vel að þeim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Haukur Þór Haraldsson
Haukur Þór Haraldsson
Viðskiptafræðingur og Minnesota MBA
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...lli_1282245
  • ...i_verkfalli
  • ...img
  • Weihnachten Bahnhofstrasse
  • ...chweiz_2009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband