Bonn

Bonn er líklega þekktust fyrir að hafa verið höfuðborg/stjórnarsetur Vestur-Þýskalands í 40 ár. Í borginni er lítið fyrirtæki sem nú er 125 ára gamalt og hefur byggt orgel alla sýna tíð. Klais Orgelbau er nú stjórnað fjórðu kynslóð Klais og stýrir Philipp Klais starfseminni í dag. Það er ótrúlegt að kynnast smíði á orgelum því hráefnið sem kemur inn í fyrirtækið eru stór óunnin tré og klumbar af tini og blýi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Haukur Þór Haraldsson
Haukur Þór Haraldsson
Viðskiptafræðingur og Minnesota MBA
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...lli_1282245
  • ...i_verkfalli
  • ...img
  • Weihnachten Bahnhofstrasse
  • ...chweiz_2009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband